Jólasveinn að spjalla við gesti jólaballsins

Jólasveinn að spjalla við gesti jólaballsins

Jólasveinar á jólaball er frábær skemmtun. Við hjá Skyrgámi höfum yfir 20 ára reynslu og komum á allar jólaskemmtanir. Jólaskemmtun getur verið frá því að fjölskyldan fær til sín einn jólasvein í stutta heimsókn, eða 1000 manna fyrirtæki fær til sín 13 jólasveina á jólaballið þar sem tónlistarstjóri stjórnar dansi og söng.

Á annað hundrað fyrirtæki velja Jólasveinaþjónustu Skyrgáms ár hvert til að sjá um jólaballið. Jólasveinar eða jólasveinn koma á jólaballið og skemmta krökkum og fullorðnum.

Alvöru jólasveinar á alvöru jólaball. Erum með allt sem þarf, jólasveina, tónlistarstjóra, nammi, græjur og sal undir ballið.

Höfum á okkar snærum alvöru jólasveina og tónlistarstjóra til að stjórna og sjá um alvöru jólaball fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Sjáum um jólaböllin fyrir eina af 3 stærstu vinnustaðum landsins. Tónlist, dans, leikur og gleði ríkja.

Hafðu samband við Jólasveinaþjónustu Skyrgáms á netfangið skyrgamur@skyrgamur.is

Jólaball, jólasveinar, tónlist, piparkökubakstur, grýla, leppalúði, skyrgámur, stúfur og allir aðrir kíkja í heimsókn.

Jólasveinaheimsókn, aðfangadagur, jólaskemmtun og fleira í þeim dúr.

 

Af öllum heimsóknum jólasveinsins rennur 20% til Hjálparstarfs kirkjunnar.