Það er einfalt mál að fá að spjalla við jólasvein – og nú getum við gert það rafrænt í gegnum Zoom (Zoom jólasveinn).
Auðvelt er að panta tíma hjá jólasveininum til að segja honum hvað er á óskalistanum. Notast er við Zoom tæknina sem gerir okkur kleypt að spjalla við alla þá sem vilja spjalla við jólasvein.
Zoom gæðastund með jólasveini – 10 mín 5.900 ISK
Fyrirkomulagið er einfalt. Pantaður er tími með jólasveininum. Póstur frá okkur berst með tengil að samtalinu. Þegar kemur að pantaðri stund hittumst við á Zoom og spjöllum saman um heima og geima.
Barnið hefur alla athygli jólasveinsins og gerir samtalið því einlægt og skemmtilegt. Þetta er nýjung sem hefur verið að slá í gegn.

Ertu með spurningar?
Endilega sendu okkur línu og við svörum öllum spurningum.