Skyrgámur þjónustar
allar stærðir fyrirtækja

Skyrgámur hefur þjónustað fyrirtæki síðan 1998, og bjóðum við uppá allt sem þarf fyrir frábæra jólaskemmtun starfsfólks og barna.
Erum með sal, veitingar, sælgæti, tónlist og að sjálfsögðu alvöru jólasveina.

Alvöru jólasveinar

Það sem gerir jólaballið að alvöru jólaballi eru alvöru jólasveinar

Veislusalur

Getum útvegað fallegan og fullkomin veislusal fyrir jólaskemmtunina.

Gjafir fyrir börnin

Útvegum frábæra sælgætispoka sem börnin elska, ásamt öðrum gjöfum.

Tónlistarstjóri

Erum með þaulreynt tónlistarfólk sem sér alfarið um alla stjórnun jólaballsins.

Reynslumiklir jólasveinar
síðan 1998

Jólasveinaþjónusta Skyrgáms hóf starfsemi árið 1998 og hefur stækkað og dafnað síðan. Fjöldi reynslumikilla jólasveina starfa hjá þjónustunni sem eykur á traustið, býður uppá sveigjanleika og gerir okkur eina bestu jólasveinaþjónustu landsins.

Við erum liðlegir í tímasetningum, áreiðanlegir og stöndumst allar væntingar.

Elsta þjónusta landsins.

Ferskir og fjörugir

Jólasveinarnir hjá Skyrgámi eru fjörugir, skemmtilegir, göldróttir og alvöru jólasveinar. Fyrirtæki fara ýmsar leiðir í jólaskemmtunum. Jólaball er ávallt klassískt þar sem jólalögin eru sungin, dansað og jólasveinar kíkja í heimsókn.
Jólabingó, jólaföndur, jólastund, jólaleikir og ýmislegt annað hefur verið boðið uppá sem fjölskylduskemmtun fyrirtækisins. Við getum kíkt í heimsókn eða séð alfarið um skemmtunina.

Frábærar umsagnir

Hægt er að lesa ýmsar frábærar umsagnir frá okkar viðskiptavinum.

Jólasveinaþjónusta Skyrgáms gefur 20% til Hjálparstarfsins

Viðskiptavinir okkar hafa gefið samtals yfir 15 milljónir króna með því að versla af Jólasveinaþjónustu Skyrgáms

Hér eru þrjár einfaldar
hugmyndir af jólaböllum

Við höfum sett saman einfalda pakka sem henta öllum stærðum jólaballa. Við erum svo að sjálfsögðu tilbúnir í allar gerðir jólaskemmtana.

Litla ballið

einfalt
Börnin fá pakka og heimsókn
60.000kr. fyrir pakkann
 • Alvöru jólasveinn
 • Undirspil af geisladiski
 • Myndatökur með jólasveinunum
 • Hljómflutningstæki svo heyrist í tónlistinni
 • ...gjöfum hægt að bæta við
 • 20% renna til Hjálparstarfsins

Bara jólasveinar

og mikið fjör fylgir með
Jólasveinar á jólaballi
48.000kr alvöru jólasveinar
 • 2 alvöru jólasveinar
 • Myndatökur með jólasveinunum
 • ...gjöfum hægt að bæta við
 • 20% renna til Hjálparstarfsins

Litla ballið

einfalt og þægilegt
Jólasveinninn er of með eitthvað í pokanum
$39 one time fee
 • Alvöru jólasveinn
 • Undirspil af geisladisk
 • Myndatökur með jólasveinunum
 • Hljómflutningstæki sem spila tónlistina
 • ... gjöfum er hægt að bæta við
 • 20% renna til Hjálparstarfsins

Eingöngu jólasveinar

og mikið fjör fylgir með
Jólasveinar á jólaballi
$79 one time fee
 • 2 alvöru jólasveinar
 • Myndatökur með jólasveinunum
 • .. gjöfum hægt að bæta við
 • 20% til Hjálparstarfsins

Yfir 100 jólaskemmtanir ár hvert

Á hverju ári heimsækja jólasveinar Skyrgáms yfir 100 jólaskemmtanir og því eru þær orðnar yfir 2000 í heildina. Jólasveinarnir heimsækja allt frá einu barni í hverri heimsókn og þúsundir barna á stærstu jólaskemmtununum.

Jólasveinaþjónusta Skyrgáms er því ein af reyndustu og traustustu jólasveinaþjónustum á landinu.

Endilega sendu okkur línu og fáðu tilboð

Viltu fá frekari upplýsingar eða panta jólasveina ?
Hvort sem það eru jólasveinn í heimsókn, jólaball með jólasveinum.

[contact-form-7 id="55100"]