Jólasveinn í fyrirtæki

Jólabingó

Frábær lausn á Covid tíma

Jólasveinar stjórna rafrænu bingó-i þar sem gleði, spenna, vinningar og fjör mætast í gegnum vefinn. Við sjáum um tæknimálin, vinninga og gleðina. Einföld og skemmtileg lausn til að hitta á jólasveinana.

Icon_280x280px_Heimsokn

Jólaskógur

Útivera með heitu kakó

Fólk kemur saman í skógarlundi þar sem boðið verður uppá heitt kakó, piparkökur, leiki og svo koma jólasveinar í heimsókn með sprell og gleði.
Frábær lausn fyrir fjölskyldur að koma saman í rólegri gleði- og ævintýrastund.

Allskonar heimsóknir og lausnir

Jólasveinar með pakka heim

Við komum til ykkar

Fyrirtæki hafa pantað sveinka í heimsókn til barna starfsmanna og heilsa uppá þau. Spjalla, syngja og heyra hvað þau hafa að segja. Komum með pakka eða gotterí í pokanum handa frábærum börnum.
Eftirminnileg heimsókn.

Zoom jólastund Skyrgáms_myndskr_9des2020

Hitta jólasvein rafrænt

Hittingur í gegnum zoom

Jólasveinar kunna á tæknina þótt þeir séu gamlir. Að hitta börn í gegnum Zoom hefur slegið í gegn. Einlæg samtöl þar sem börn hitta alvöru jólasvein og fá að spjalla um heima og geima.
Fyrirtæki geta boðið uppá spjall með jólasveininum fyrir börn starfsmanna.

[contact-form-7 id="55100"]