Lýsing
Að fá persónulega kveðju frá jólasveininum er eitthvað ofur spennandi. Þetta er líka í raun ofureinfalt, fyllt er út ýmsar upplýsingar til okkar sveinanna, við bræður tökum upp kveðju sem við sendum svo með tölvupósti eða á annan hátt. Hægt verður að horfa á kveðjuna hvenær sem er og aftur og aftur.
Til að hafa kveðjuna hvað persónulegasta þá er frábært að koma með nokkrar upplýsingar um börnin, hvað þeim finnst skemmtilegast að gera og kannski hvað þau hafa verið dugleg með á undanförnum misserum. Eitthvað sem stendur uppúr.
Hlökkum til jólanna og gerum þau sérstök.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.