Lýsing
Alla tíð hefur jólasveinar frá Skyrgámi komið í heimsókn til barna sem bíða óþolinmóð eftir jólunum.
Við verðum á ferðinni ákveðna daga í desember eins og sjá má hér að neðan og getum þar með lækkað verðið á heimsóknum í heimahús.
- 20/12 Hafnarfjörður, Kópavogur, Garðabær
- 21/12 Reykjavík, Mosfellsbær, Seltjarnarnes
Hver heimsókn er í ca. 10-12 mínútur. Við syngjum, spjöllum, segjum sögu og kannski töfrum við eitthvað skemmtilegt – en umframt allt að heyra hvað börnin hafa að segja.
Við sendum ykkur svo tölvupóst hvenær von er á okkur í heimsókn, en við munum raða heimsóknum niður eftir staðsetningu pantana.
20% af öllum heimsóknum renna til Hjálparstarfs kirkjunnar og hefur gert alla tíð síðan 1998.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.