Lýsing
Jólasveinar á aðfangadag með pakka handa öllum stilltum börnum. Öllum börnum finnst skemmtilegt og eftirminnilegt að fá slíka heimsókn. Á hverjum aðfangadegi jóla heimsækjum við tugi heimila. Jólasveinarnir gefa pakka sem foreldrar útvega, syngjum saman, segjum sögur og umfram allt spjöllum við börnin. Við bræður erum alltaf tveir saman og þannig myndast skemmtileg stemmning.
Hver heimsókn er í kringum 10 mínútur og er nægur tími í spjall og glens.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.