Lýsing
Jólasveinaheimsókn í heimahús.
Jólasveinn kemur og heimsækir börnin á heimilinu, spjallar við þau og hlustar á hvað þau hafa að segja. Sprellar, galdrar og hefur gaman. Kannski er hann með eitthvað í pokanum handa þeim.
Frábær skemmtun handa öllum á heimilinu.