Stekkjastaur kemur fyrsturJólaveinar koma í heimsókn í heimahús.

Jólasveinar koma í heimsókn í heimahús, í jólaboðið, fjölskylduboðið, til afa og ömmu, mömmu og pabba. Þar sem börn eru samankomin og vilja fá jólasveina – þar komum við.

Í hverri heimsókn kemur alvöru jólasveinn með pokann sinn, segir sögur, sprellar, töfrar og hefur gaman. Hver heimsókn er í 20-30 mínútur, allt eftir stemmningu hverju sinni. Allir hafa gaman af heimsókn jólasveinsins, ungir sem aldnir. Gjafirnar í pokana okkar geta verið okkar frábæru jólaglaðningar sem innihalda sælgæti eða gjafir sem gestgjafinn fær að setja í pokann okkar. Allt eftir óskum hvers og eins.

Af öllum heimsóknum renna 20% til Hjálparstarfs kirkjunnar  eins og hefur gert hjá okkur alla tíð síðan 1998. Við erum því með yfir 20 ára reynslu.

Endilega fyllið út formið hér að neðan til að panta heimsókn alvöru jólasveins heim.

 

  Nafnið þitt (nauðsyn)

  Netfangið þitt (nauðsyn)

  Símanúmer

  Kennitala greiðanda

  Heimilisfang heimsóknar

  Póstnúmer

  Upplýsingar um börnin, nöfn, aldur og eitthvað skemmtilegt sem hægt er að minnast á