[ut_header tag=”h1″ title_linebreak_mobile=”on” lead_linebreak_mobile=”on” title=”Jólasveinar heim með pakka”][/ut_header]

Alla tíð hefur jólasveinar frá Skyrgámi komið í heimsókn til barna sem bíða óþolinmóð eftir jólunum.

Minningarnar við að fá jólasvein með pakka heim og fá að spjalla aðeins við jólasveinana eru ógleymanlegar.

Við verðum á ferðinni ákveðna daga í desember eins og sjá má hér að neðan og getum þar með lækkað verðið á heimsóknum í heimahús.

  • 17/12 Garðabær
  • 18/12 Hafnarfjörður
  • 19/12 Kópavogur Austan megin Reykjanesbrautar
  • 20/12 Kópavogur Vestan megin Reykjanesbrautar
  • 21/12 Reykjavík Austan megin Elliðaár + Mosfellsbær
  • 22/12 Reykjavík Vestan megin Ellíðaár + Seltjarnarnes

Verð fyrir heimsókn tveggja alvöru jólasveinar er kr. 12.500,-, en þeir sem panta fyrir 15. desember fá heimsóknina á kr. 10.500,-. Sveinarnir koma með sælgætispoka fyrir börnin á heimilinu. Hver heimsókn er í ca. 10 mínútur. Við syngjum, spjöllum, segjum sögu og kannski við töfrum eitthvað skemmtilegt.

Við sendum ykkur svo póst hvenær von er á okkur í heimsókn, en við munum raða heimsóknum niður eftir staðsetningu pantana.

20% af öllum heimsóknum renna til Hjálparstarfs kirkjunnar og hefur gert alla tíð síðan 1998.

Hægt er að fylla út í formið hér að neðan og panta heimsókn alvöru jólasveina.

[ut_c7_shortcode form_id=”42679″]
[ut_animated_image image=”34707″ size=”medium” custom_width=”” custom_height=”” custom_crop=”on” image_opacity=”100″ image_border_radius=”0″ align=”left” align_tablet=”inherit” align_mobile=”center” link_type=”none” lightbox_size=”hd” link=”” hide_image_title=”yes” hover=”no” caption_style=”” caption_content=”caption” custom_caption=”” custom_caption_small=”” caption_transform=”” caption_font_weight=”” caption_letter_spacing=”0″ caption_font_size=”” caption_line_height=”” caption_color=”” caption_background=”” caption_below=”no” caption_below_transform=”” caption_below_font_weight=”bold” caption_below_letter_spacing=”0″ caption_below_font_size=”” caption_below_line_height=”” caption_below_color=”” image_offset=”no” image_zoom=”yes” shadow=”no” shadow_canvas_color=”” shadow_color=”” revealfx=”off” revealfx_color=”” revealfx_direction=”lr” revealfx_delay=”0″ revealfx_duration=”750″ glitch_transparent=”off” glitch_effect=”none” glitch_effect_transparent=”none” permanent_glitch=”on” accent_1=”” accent_2=”” accent_3=”” rotation=”0″ rotation_tablet_change=”off” rotation_tablet=”0″ rotation_mobile_change=”off” rotation_mobile=”0″ effect=”” animation_duration=”” animate_once=”yes” animate_tablet=”false” animate_mobile=”false” delay=”false” delay_timer=”” class=”” cursor_skin=”inherit” css=””]

Einnig bjóðum við uppá heimsóknir í fjölskylduboðið á þeim dögum sem óskað er. Þá kemur einn jólasveinn í ca. 20-25 mínútur, sprellar, hefur gaman, töfrar og heldur uppi fjörinu í jólaboðinu.