Jólasveinaþjónusta Skyrgáms hefur síðan 1998 séð um jólaböll fyrir stærstu fyrirtæki landsins.
Við sjáum um jólaballið, stjórnun, tónlistarspil, 13 jólasveina, jólasveinagjafir, skemmtun, töfrabrögð, leiki og allt sem þarf til að gera upplifun barnanna sem eftirminnulegust.

Pantaðu alvöru jólaball hjá Skyrgámi